Velkomin(n) á síðu okkar

Loftsson ehf er með innflutning á ýmsum vörum og selur í aðallega í heildsölu til verslana, en vissar vörur beint í smásölu.
Meðal vörutegunda er :

Kim Lawrence

 

Hvernig er hægt að panta?

Vörur okkar er hægt að panta með því að senda okkur mail eða hringja í síma 554 2535 og taka fram númer vöru. Allar vörur eru sendar í póstkröfu sem greiðist af viðtakanda.
Hægt er að sækja vörur eftir nánari samkomulagi, við getum tekið Visa og Euro en EKKI debetkort.

       
Just the right shoe      Circle of love Gnomes
         

Hvar hægt er að finna okkar vörur

Eftirtaldar búðir eru með okkar vörur
en misjafnt hvaða línu:

Kökutoppar
Kökubankinn, Bæjarlind
Okkar Bakarí, Iðnbúð

Gnomes
Litla Jólabúðin, Laugavegi
     
Perlan, Öskjuhlíð

Aurora
Ivory      Mahogany
         
          

Hvar er hægt að sjá vöruna

Við erum ekki með aðstöðu til að sýna okkar vörur, en ef það er viss vara sem óskað er eftir að sjá t.d. vegna gjafa þá er hægt að hafa samband við okkur og við reynum að koma því við.

         
Europa             Piazza